Markaðurinn
Tilbúnar pizzur í gastróstærð
Hjá Lindsay er girnilegt úrval af tilbúnum pizzum í gastróstærð og hálfgastró.
„Firkant“ pizzurnar (hálfgastró, 700g) eru sérlega vinsælar og eru á 35% afslætti október. Í þeim flokki eru til:
Mexíkósk pizza með taco hakki, papriku og maís
Pizza með hakki, papriku og lauk.
Pizza með skinku og papriku.
Og klassísk með pepperoni.
Gastrópizzurnar eru til með osti og pizzasósu (margherita), með pepperoni og með hakki.
Úrvalið má sjá í nýrri vefverslun Lindsay hér.
Vantar þig aðgang? Sæktu um aðgang að vefverslun hér.
Thermos Retro hitabrúsi fylgir með öllum pöntunum (yfir 30 þús) sem gerðar eru í vefverslun.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir














