Markaðurinn
Tilbúnar pizzur í gastróstærð
Hjá Lindsay er girnilegt úrval af tilbúnum pizzum í gastróstærð og hálfgastró.
„Firkant“ pizzurnar (hálfgastró, 700g) eru sérlega vinsælar og eru á 35% afslætti október. Í þeim flokki eru til:
Mexíkósk pizza með taco hakki, papriku og maís
Pizza með hakki, papriku og lauk.
Pizza með skinku og papriku.
Og klassísk með pepperoni.
Gastrópizzurnar eru til með osti og pizzasósu (margherita), með pepperoni og með hakki.
Úrvalið má sjá í nýrri vefverslun Lindsay hér.
Vantar þig aðgang? Sæktu um aðgang að vefverslun hér.
Thermos Retro hitabrúsi fylgir með öllum pöntunum (yfir 30 þús) sem gerðar eru í vefverslun.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum