Markaðurinn
Tilbúnar pizzur í gastróstærð
Hjá Lindsay er girnilegt úrval af tilbúnum pizzum í gastróstærð og hálfgastró.
„Firkant“ pizzurnar (hálfgastró, 700g) eru sérlega vinsælar og eru á 35% afslætti október. Í þeim flokki eru til:
Mexíkósk pizza með taco hakki, papriku og maís
Pizza með hakki, papriku og lauk.
Pizza með skinku og papriku.
Og klassísk með pepperoni.
Gastrópizzurnar eru til með osti og pizzasósu (margherita), með pepperoni og með hakki.
Úrvalið má sjá í nýrri vefverslun Lindsay hér.
Vantar þig aðgang? Sæktu um aðgang að vefverslun hér.
Thermos Retro hitabrúsi fylgir með öllum pöntunum (yfir 30 þús) sem gerðar eru í vefverslun.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025