Markaðurinn
Ný kynslóð af Dry Age kælum hjá Verslunartækni og Geira
Ný kynslóð af Dry Age kælum er komin á lager hjá Verslunartækni og Geira. Kælanir koma frá Scandomestic í Danmörku og hafa hlotið mikið lof erlendis frá. Með hverjum kæli fylgja 4x salt kubbar sem að endast fyrsta árið í notkun.
Hágæða dönsk hönnun tryggir að kælirinn haldist innan við 0,1°C miða við stillt hitastig. Auk þess er hægt að stýra rakastiginu frá 30-90% án þess að tengja kælirinn við vatn. Öflugt innbyggt loftræstikerfi tryggir gæði kjötsins auk þess er kælirinn læsanlegur og með skyggðu gleri til að verja kjötið fyrir UV geislum sólarinnar.
Dry Age kælirinn er nú þegar til sýnis í sýningarsal Verslunartækni að Draghálsi 4, 110 Reykjavík.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles







