Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar Salatsjoppunnar
Nú hefur Salatsjoppan við Tryggvabraut 22 á Akureyri fengið nýja eigendur sem taka við frá og með morgundeginum 1. september 2022.
Nýju eigendurnir eru Erlingur Örn Óðinsson, Katrín Ósk Ómarsdóttir, Jóhann Stefánsson og Heiðar Brynjarsson.
Það eru spennandi tímar framundan með breytingar og fullt af nýjungum sem verða kynntar fljótlega, segir í tilkynningu frá Salatsjoppunni.
Á meðan breytingum stendur verður Oat breakfast bar lokað tímabundið en opnar á ný eftir nokkrar vikur með breyttu sniði.
Mynd: facebook / Salatsjoppan
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni19 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun