Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Narfeyrarstofa opnar glæsilegan bar/launch í kjallaranum – Vídeó
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir veitingastaðnum Narfeyrarstofu í Stykkishólmi á undanförnum mánuðum. Eigendur staðarins, Sæþór H. Þorbergsson og Steinunn Helgadóttir, hafa opnað formlega glæsilegan bar/launch í kjallaranum.
„Við byrjuðum í desember að taka prufu á þessu til að sjá hvort þetta væri gerlegt. Kjallarinn var 70 cm djúpur þar sem hann var grynnstur en dýpstur um ca 170 cm, við náðum að grafa niður í 310 cm.“
Sögðu veitingahjónin Steinunn Helgadóttir veitingastjóri og framkvæmdastjóri og Sæþór H. Þorbergsson matreiðslumeistari í samtali við veitingageirinn.is í mars sl.
Sjá einnig: Miklar framkvæmdir hjá Narfeyrarstofu
Grafin voru rúmlega 200 tonn af jarðvegi út úr kjallaranum. Í ljós komu ansi fallegar hleðslur og klappir sem hjónin létu njóta sín, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
View this post on Instagram
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita