Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Narfeyrarstofa opnar glæsilegan bar/launch í kjallaranum – Vídeó
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir veitingastaðnum Narfeyrarstofu í Stykkishólmi á undanförnum mánuðum. Eigendur staðarins, Sæþór H. Þorbergsson og Steinunn Helgadóttir, hafa opnað formlega glæsilegan bar/launch í kjallaranum.
„Við byrjuðum í desember að taka prufu á þessu til að sjá hvort þetta væri gerlegt. Kjallarinn var 70 cm djúpur þar sem hann var grynnstur en dýpstur um ca 170 cm, við náðum að grafa niður í 310 cm.“
Sögðu veitingahjónin Steinunn Helgadóttir veitingastjóri og framkvæmdastjóri og Sæþór H. Þorbergsson matreiðslumeistari í samtali við veitingageirinn.is í mars sl.
Sjá einnig: Miklar framkvæmdir hjá Narfeyrarstofu
Grafin voru rúmlega 200 tonn af jarðvegi út úr kjallaranum. Í ljós komu ansi fallegar hleðslur og klappir sem hjónin létu njóta sín, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
View this post on Instagram
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






