Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miðbar opnar á Selfossi – Myndir
Nú á dögunum opnaði nýr bar/skemmtistaður í Miðbæ Selfoss sem hefur fengið nafnið Miðbar og er í endurbyggðri „Friðriksgáfu“ sem staðsett er við Brúartorgið góða.
Í samkomuhúsinu, sem er á þremur hæðum, er tónleikastaðurinn Sviðið á neðstu hæð en á miðhæð/risi er bar/skemmtistaðurinn Miðbar.
Opið er til 03:00 um helgar og er 20+ aldurstakmark. Hægt verður að leigja salinn á efstu hæðinni fyrir veisluhöld og aðra viðburði. Framkvæmdastjóri Miðbars er Hlynur Friðfinnsson.
Með fylgja myndir frá opnunarpartýinu.
View this post on Instagram
Myndir frá opnunarpartýinu: facebook / Miðbær Selfoss
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
















