Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ívar Örn af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn
Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn á Vísi og á Stöð 2+ og verður fyrsti þáttur sýndur 1. júní n.k., þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat.
Hver er Helvítis kokkurinn?
Ég er matreiðslumaður að mennt með aldarfjórðungs reynslu úr veitingageiranum. Ég hef starfað á veitingahúsum, hótelum og í mötuneytum um allt land og til sjós.
Ég er einstaklega hamingjusamlega giftur Þóreyju Hafliðadóttir margmiðlunarhönnuði sem starfar á Kvartz Markaðsstofu og við eigum saman tvo unga menn þá Daníel Inga og Samúel Tý sem eru báðir nemar í framhaldsskóla.
Viðtal við Ívar er hægt að lesa á visir.is hér.
Hér að neðan má heyra viðtal við Ívar frá því í vikunni á Bylgjunni:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






