Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvað bjóða veitingastaðir upp á fyrir Eurovision partýið?
Systurnar Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd á Ítalíu í kvöld. Engin þjóð er jafn æst í Eurovision og Íslendingar og eru Eurovision-partý haldin víðsvegar um landið.
Veitingageirinn.is kíkti í heimsókn yfir 40 veitingastaði á facebook og hér eftirfarandi er það sem fyrir augun bar:
Veitingastaðurinn Gaia býður upp á Eurovision tilboð á take away, 42 bita sushiveisla á 6.990 kr. með kóðanum EUROVISION2022.
Public House býður upp á geggjaðan Eurovision take-away veislubakka; 7 réttir, 20 bitar, í boði.
Bakaríið Röff merkir allt bakkelsi bak og fyrir með Eurovision og Íslenska fánann.
Duck & Rose býður upp á Eurovision take away tilboð.
Kjúklingaborgari, kjúklingataco eða ostborgari á 2.190 kr í take away hjá veitingastaðnum RIF í Hafnarfirði
Nostalgia, Íslenski barinn á Tenerife, býður upp á hamborgaratilboð, burger & bjór.
EIRIKSSON Brasserie býður upp á 30% af öllum pizzum og frábær tilboð til að deila í partýið.
Á yess.is er hægt að skoða hvað veitingastaðir á Íslandi bjóða upp á.
Sushi Social býður upp á sannkallaða Eurovision veislu, 32 sushibitar og kostar aðeins 7.990 kr.
A Hansen býður upp á fjölbreyttann Eurovision matseðil í take away og er 15% afsláttur af öllum sóttum mat með kóðanum TAKEAWAY15
Kore býður upp á Eurovision veislubakka og hvetur gesti til að slá inn „12POINTS“ í dálkinn fyrir afsláttarkóða.
Mynd: eurovision.tv

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði