Markaðurinn
Glæsilegar franskar víninnréttingar í Vínbúðinni Heiðrúnu – Myndir
Eftirspurn eftir fágætum vínum hefur aukist mikið á Íslandi og er nú Vínbúðin Heiðrún farin að mæta óskum viðskiptavina og hefur bætt við vöruúrvalið til muna í sérstöku rými vínbúðarinnar.
Vöruúrvalið er smekklega framstillt í frönskum innréttingum frá ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN, en þetta franska fyrirtæki framleiðir fyrir veitingastaði, vínframleiðendur, heimili og fyrirtæki og hefur gert það í hátt í 100 ár.
Hér má sjá glæsilegu frönsku innréttingarnar í Heiðrúnu
Það er Bako Íslandi sem er sölu og umboðsaðili ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN á Íslandi og veitir fyrirtækið ráðgjöf og teiknar upp innréttingar bæði fyrir bari, veitingastaði, vínkjallara og heimili eftir pöntunum.
Margir möguleikar í boði
Franska fyrirtækið ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN býður upp á marga möguleika eins og sjá má á myndunum hér að neðan:
Úrvalið er breytt og ýmsar samsetningar og efni í boði til að velja úr.
Pantaðu þína ráðgjöf hjá Bako Ísberg í síma 5956200.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni2 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni2 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift