Vertu memm

Markaðurinn

Fullbókað og biðlisti á námskeið í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu

Birting:

þann

Fredrik Borgskog

Fredrik Borgskog

Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu. Kennari á námskeiðinu er sænski matreiðslumeistarinn Fredrik Borgskog, en hann hefur verið dómari í matreiðslukeppnum, konditor í sænska kokkalandsliðinu og ráðgjafi í keppnismatreiðslu svo fátt eitt sé nefnt.

  • Kennari: Fredrik Borgskog
  • Staðsetning: Stórhöfði 31
  • Fullt verð: 45.000 kr.-
  • Verð til aðila IÐUNNAR: 10.000 kr.-

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
22.02.2022 þri. 09:00 16:00 Stórhöfði 31
23.02.2022 mið. 09:00 16:00 Stórhöfði 31
24.02.2022 fim. 09:00 16:00 Stórhöfði 31

Skráning á biðlista hér.

Mynd: Instagram / Fredrik Borgskog

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið