Nýtt á matseðli
Valentínusarkaka í boði á Tides café
Valentínusardagurinn er á mánudaginn 14. febrúar 2022.
Tides café býður nú upp á ljúffenga Valentínusarköku.
Kakan er með er hvítsúkkulaði kremi, lychee hindberja rósa mús, hindberja lychee sultu, hvítum botni, skreytt með ferskum hindberjum, súkkulaði hjörtum og rósablöðum.
Kakan er fyrir 4-5 manns að njóta og kosta 3.850kr.
Mynd: facebook / The Reykjavik EDITION
Fleiri The Reykjavík Edition fréttir hér.
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl., öllum að kostnaðarlausu.
Við hvetjum lesendur til að senda inn mynd í gegnum þetta form hér.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér