Nýtt á matseðli
Valentínusarkaka í boði á Tides café
Valentínusardagurinn er á mánudaginn 14. febrúar 2022.
Tides café býður nú upp á ljúffenga Valentínusarköku.
Kakan er með er hvítsúkkulaði kremi, lychee hindberja rósa mús, hindberja lychee sultu, hvítum botni, skreytt með ferskum hindberjum, súkkulaði hjörtum og rósablöðum.
Kakan er fyrir 4-5 manns að njóta og kosta 3.850kr.
Mynd: facebook / The Reykjavik EDITION
Fleiri The Reykjavík Edition fréttir hér.
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl., öllum að kostnaðarlausu.
Við hvetjum lesendur til að senda inn mynd í gegnum þetta form hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi