Markaðurinn
Karl K. Karlsson hefur tekið í sölu hið þekkta Kampavínshús Laurent Perrier
Laurent Perrier sem stofnað var árið 1812 er þekkt fyrir að halda í hinar gömlu hefðir kampavínshéraðsins. Þar fer hæðst virðing fyrir náttúrunni og hefðirnar í framleiðslunni ásamt mikilli áherslu á að vera í hæðsta gæðaflokki með alla sína framleiðslu.
Laurent Perrier Kampavínin hafa hlotið frábæra dóma og vinna til fjölda verðlauna ár hvert á vínsýningum um heim allan.
Karl K. Karlsson mun leggja aðaláherslu á Laurent Perrier Brut þar sem einkenni hússins koma sterklega i ljós ásamt því að bjóða einnig upp á rose kampavín sem og mismunandi árgangsvín frá þessum frábæra framleiðanda.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro