Markaðurinn
Karl K. Karlsson hefur tekið í sölu hið þekkta Kampavínshús Laurent Perrier
Laurent Perrier sem stofnað var árið 1812 er þekkt fyrir að halda í hinar gömlu hefðir kampavínshéraðsins. Þar fer hæðst virðing fyrir náttúrunni og hefðirnar í framleiðslunni ásamt mikilli áherslu á að vera í hæðsta gæðaflokki með alla sína framleiðslu.
Laurent Perrier Kampavínin hafa hlotið frábæra dóma og vinna til fjölda verðlauna ár hvert á vínsýningum um heim allan.
Karl K. Karlsson mun leggja aðaláherslu á Laurent Perrier Brut þar sem einkenni hússins koma sterklega i ljós ásamt því að bjóða einnig upp á rose kampavín sem og mismunandi árgangsvín frá þessum frábæra framleiðanda.

-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag