Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona lítur Sælkerabúð Slippsins út – Myndir og vídeó
Í desember verður glænýr fiskur, fiskréttir, úrval af ostum, salöt, sósur, forréttir ásamt gæðavörum í boði hjá Sælkerabúð Slippsins í Vestmannaeyjum. Einnig verður hægt að panta Nauta Wellington fyrir jól og áramót.
Búðin er staðsett við Strandveg 76 í Vestmannaeyjum. Opið er þriðjudaga til föstudaga í desember frá klukkan 11.30-18.00.
Myndir
Vídeó
Myndir og vídeó: instagram / Sælkerabúð Slippsins
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu