Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Kína setur hákarla ugga á bannlista í opinberum veislum

Birting:

þann

Hákarla uggiRíkisstjórn í Kína hefur bannað alla þá rétti sem innihalda hákarla ugga í opinberum veislum, en hákarlasúpan hefur verið mjög vinsæl þar í landi.  Sum hótel í Hong Kong og Kína hafa einnig fjarlægt hákarlasúpuna af matseðlinum og eins nokkur flugfélög.

Allt að 73 milljónir hákarlar eru drepnir á hverju ári, samkvæmt rannsókn sem gerð var árið 2006, að því er fram kemur á vef CNN.

 

Mynd: fengin af netinu

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið