Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingastaðurinn Noma í Kaupmannahöfn valinn besti veitingastaður í heimi – Sjáðu fagnaðarlætin í Noma – Vídeó
Veitingastaðurinn Noma í Kaupmannahöfn hefur enn og aftur verið útnefndur besti veitingastaður í heimi, en listinn yfir 50 bestu veitingahúsin var formlega kynntur í Antwerpen í Belgíu í dag.
Með fylgir listinn í heild sinni:
1. Noma, Copenhagen (Denmark)
2. Geranium, Copenhagen (Denmark)
3. Asador Etxebarri, Atxondo (Spain)
4. Central, Lima (Peru)
5. Disfrutar, Barcelona (Spain)
6. Frantzén, Stockholm (Sweden)
7. Maido, Lima (Peru)
8. Odette, Singapore
9. Pujol, Mexico City (Mexico)
10. The Chairman, Hong Kong (China) I Highest Climber Award
11. Den, Tokyo (Japan)
12. Steirereck, Vienna (Austria)
13. Don Julio, Buenos Aires (Argentina)
14. Mugaritz, San Sebastian (Spain)
15. Lido 84, Gardone Riviera (Italy) I Highest New Entry
16. Elkano, Getaria (Spain)
17. A Casa do Porco, São Paulo (Brazil)
18. Piazza Duomo, Alba (Italy)
19. Narisawa, Tokyo (Japan)
20. Diverxo, Madrid (Spain) I NEW ENTRY
21. Hiša Franko, Kobarid (Slovenia)
22. Cosme, New York (USA)
23. Arpège, Paris (France)
24. Septime, Paris (France)
25. White Rabbit, Moscow (Russia)
26. Le Calandre, Rubano (Italy)
27. Quintonil, Mexico City (Mexico)
28. Benu, San Francisco (USA)
29. Reale, Castel di Sangro (Italy)
30. Twins Garden, Moscow (Russia)
31. Restaurant Tim Raue, Berlin (Germany)
32. The Clove Club, London (UK)
33. Lyle’s, London (UK)
34. Burnt Ends, Singapore
35. Ultraviolet by Paul Pairet, Shanghai (China)
36. Hof Van Cleve, Kruishoutem (Belgium)
37. Singlethread, Healdsburg (USA)
38. Boragó, Santiago (Chile)
39. Florilège, Tokyo (Japan)
40. Sühring, Bangkok (Thailand)
41. Alléno Paris au Pavillon Ledoyen, Paris (France)
42. Belcanto, Lisbon (Portugal)
43. Atomix, New York (USA)
44. Le Bernadin, New York (USA)
45. Nobelhart & Schmutzig, Berlin (Germany) I NEW ENTRY
46. Leo, Bogotà (Colombia)
47. Maaemo, Oslo (Norway)
48. Atelier Crenn, San Francisco (USA)
49. Azurmendi, Larrabetzu (Spain)
50. Wolfgat, Paternoster (South Africa) I NEW ENTRY
Sjáðu fagnaðarlætin í Noma þegar úrslitin voru kynnt
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði