Starfsmannavelta
Mathúsið á Grenivík lokar vegna breyttra fjölskylduhaga
Í júlí í fyrra opnaði fjölskyldufyrirtækið Milli Fjöru & Fjalla, veitingastaðinn Mathús sem staðsettur er í húsnæði fyrrum Kontorsins á Grenivík.
Sjá einnig:
Eigendur fyrirtækisins eru þau Halla Sif Guðmundsdóttir, Einar Rafn Stefánsson og Ágúst Logi Guðmundsson.
Nú er komið að leiðarlokum en eigendur hafa ákveðið að á haustdögum munu þau hætta daglegum rekstri Mathússins vegna fjölskylduhaga eða í lok september.
Tilkynningin frá Milli Fjöru & Fjalla í heild sinni:
Mynd: Mathús – Milli Fjöru & Fjalla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri







