Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pastagerðin opnar í Mathöll Höfða
Pastagerðin er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða. Pastagerðin býður upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum.
Pastagerðin er einnig staðsett í Mathöllinni út á Granda.
Á meðal rétta á matseðli, eru Carbonara, Parma (ketó), Kúrbítspasta, Bolognese, Arezzo Taglietelle, Livorno með kjúklingi svo fátt eitt sé nefnt.
Mathöll Höfða býður upp á frábæran mat alla daga vikunnar. Einstakir veitingastaðir eru í Mathöllinni og mikil fjölbreytni í boði.
Fjölbreytileiki matarins í mathöllinni er mikill og eitthvað er fyrir alla og gestirnir njóta matarins með skemmtilegu ívafi frá mörgum heimshornum, t.d Ítalíu, Skandinavíu, Asíu, Mexikó, Indlandi, og að sjálfsögðu Íslandi.
Mathöllin er í gamla húsi Hampiðjunnar að Bíldshöfða 9.
Myndir: aðsend

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata