Viðtöl, örfréttir & frumraun
COTE er eina kóreska steikhúsið í heiminum með Michelin stjörnu – Sjáðu undirbúninginn fyrir kvöldkeyrsluna – Myndir og vídeó
Kóreska steikhúsið COTE er eina steikhúsið í heiminum sem er með Michelin stjörnu og er staðsett í New York.
Eigandi er veitingamaðurinn Simon Kim, yfirkokkur er David Shim og margverðlaunaði þjónninn Victoria James sér um vínseðilinn. COTE var opnað árið 2017 og hefur frá opnun þess ávallt verið með mjög háan standard.
Að auki Michelin stjörnu þá hefur staðurinn fengið viðurkenningar frá James Andrew Beard.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá undirbúninginn fyrir kvöldkeyrsluna sem er aðdáunarvert að horfa á:
Matseðillinn lítur ekki út eins og þessi klassíski fine dining matseðill, skemmtilega uppsettur og áhugavert að skoða (
Smellið hér).
Með fylgja nokkrar myndir af réttum staðarins:
Myndir: cotenyc.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar



















