Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhrifavaldur í kokkaheiminum á Íslandi
Anne Hjernøe ættu margir að þekkja, en hún hefur gefið út fjölmargar kokkabækur, leikstýrt og skrifað matreiðsluþætti svo fátt eitt sé nefnt.
Samkvæmt instagram hjá Anne þá er hún stödd á Íslandi ásamt samstarfsmanni sínum Anders Agger og með í för er kvikmyndatökulið. Vænta má að nýr þáttur sé í bígerð hjá henni, en hún heimsótti meðal annars Friðheima.
Anne er 52 ára og ólst upp í bænum Højbjerg nálægt Árósumnum í Danmörku og er sjálfmenntaður kokkur.
Hægt er að fylgjast með Anne á Instagram hér.
Myndir: Instagram / @annemad
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt á matseðli5 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes