Vertu memm

Frétt

Vanmerkt krydd

Birting:

þann

Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af Gulcan kryddum vegna vanmerkinga vegna tungumáls og ofnæmisvalda ( sinnep og sesam) sem fyrirtækið Istanbul market flytur inn og selur í verslun sinni. Fyritækið í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað vörurnar og sent út fréttatilkynningu.

innköllunin á við um allar framleiðslulotur og best fyrir dagsetningar:

  • Vörumerki: Gulcan
  • Vöruheiti: Grill/Mangal Baharati (Grill/BBQ Wurzsalz, Grill/BBQ Kruiden)
  • Geymsluþol: Allar best fyrir dagsetningar
  • Lotunúmer: Allar lotur
  • Strikamerki: 8717552025680
  • Nettómagn: 150 g
  • Upprunaland: Þýskaland

________________________________________________________________________________

  • Vörumerki: Gulcan
  • Vöruheiti: Arjantin Mix
  • Geymsluþol: Allar best fyrir dagsetningar
  • Lotunúmer: Allar lotur
  • Strikamerki: 8717552025888
  • Nettómagn: 150 g
  • Upprunaland: Þýskaland

Vörunum er dreift  í verslun Istanbul market, Grensásveg 10

Neytendum sem keypt hafa þessar vörur eru beðin að neyta þeirra ekki og geta skilað þeim gegn endurgreiðslu til verslunarinnar. Vörurnar eru skaðlausar fyrir þá sem hafa ekki ofnæmi fyrir sesam eða sinnepi.

Myndir: aðsendar / Mast.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið