Frétt
Vanmerktir ofmæmisvaldar í falafel
Matvælastofnun varar við neyslu á Alibaba falafel-vefju vegan vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda (hveiti og sesamfræ) sem Shams ehf. framleiðir. Fyrirtækið hefur með aðstoð heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin nær til allra framleiðslulotur og best fyrir dagsetningar.
Vörumerki: Alibaba
Vöruheiti: Falafel vefja – vegan
Framleiðandi: Shams ehf.
Lotunúmer/best fyrir dagsetning: Allar lotur / dagsetningar
Dreifing: Nettó Borgarnes, Búðakór, Granda, Grindavík, Hafnarfirði, Höfn, Hrísalundi, Húsavík, Ísafirði, Krossmóa, Lágmúla, Mjódd, Nóatúni, Selfossi, Sunnukrika, Iceland Engihjalla, Kjörbúðin Blönduósi, Dalvík, Ólafsfirði, Neskaupstað, Sandgerði, Bolungarvík, Hellu, Grundarfirði, Þórshöfn, Siglufirði, Djúpavogi, Fáskrúðsfirði, Seyðisfirði, Skagaströnd, Krambúðin Skólavörðustíg, Firði, Búðardal, Flúðum, Borgartúni, Hjarðarhaga og Samkaup Strax Suðurveri.
Neytendur sem keypt hafa vöruna og eru með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti eða sesam geta skilað henni. Varan er skaðlaus fyrir þá sem eru ekki með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti eða sesam. Nánari upplýsingar hjá fyrirtækinu Shams í síma 8684616 eða á netfanginu [email protected]
Mynd: aðsend / mast.is
-
Frétt21 klukkustund síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum