Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaður á Álftanesi í litlu fiskimannaþorpi
Veitingastaðurinn á Álftanesi sem heitir Hlið / fisherman’s Village hefur opnað að nýju. Hlið er lítið þorp sem er með 25 herbergi og veitingstað fyrir hópa. Hlið samanstendur af 4 standard herbergjum sem rúma 3 gesti hvert, 21 superior herbergi sem rúma 4 gesti hvert.
Veitingastaðurinn getur tekið allt að 80 manns í sæti.
Hlið er fjölskyldufyrirtæki og er í eigu Jóhannesar Viðars Bjarnasonar sem er einnig eigandi Fjörukráarinnar í Hafnarfirði.
Myndir: fishermansvillage.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa














