Markaðurinn
Stracciatella – ljúffeng Burrata fylling
Íslenski Burrata osturinn hefur átt miklum vinsældum að fagna undanfarin misseri og hefur eftirspurnin verið langtum meiri en framleiðslugetan. Til að svara kalli viðskiptavina hefur nú verið sett á markað burrata fylling samskonar rjómafyllingunni sem finna má í burrata kúlunum.
Fyllingin gengur enn fremur undir nafninu Stracciatella og smakkast einstaklega vel með tómötum, ferskri basilíku og balsamikgljáa. Þá er upplagt að nota fyllinguna í salöt, pizzur, samlokur eða á snittubrauð.
Burrata fyllingin er seld í 160 g dósum og í einni pakkningu eru sex dósir. Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






