Markaðurinn
Stracciatella – ljúffeng Burrata fylling
Íslenski Burrata osturinn hefur átt miklum vinsældum að fagna undanfarin misseri og hefur eftirspurnin verið langtum meiri en framleiðslugetan. Til að svara kalli viðskiptavina hefur nú verið sett á markað burrata fylling samskonar rjómafyllingunni sem finna má í burrata kúlunum.
Fyllingin gengur enn fremur undir nafninu Stracciatella og smakkast einstaklega vel með tómötum, ferskri basilíku og balsamikgljáa. Þá er upplagt að nota fyllinguna í salöt, pizzur, samlokur eða á snittubrauð.
Burrata fyllingin er seld í 160 g dósum og í einni pakkningu eru sex dósir. Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum