Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Axel Clausen og Viktor Eyjólfsson eru sushi-kóngarnir í nýju mathöllinni Borg29

Birting:

þann

Umami - Sushi veitingastaður

Viktor Eyjólfsson og Axel Clausen

Umami er nýr sushi veitingastaður, en hann er staðsettur í mathöllinni Borg29 við Borgartún 29 í Reykjavík.

Yfirkokkur Umami er Axel Clausen en hann var t.a.m. í Kokkalandsliði Íslands, sjá nánar hér og með honum er Viktor Eyjólfsson sushikóngur með meiru.

Umami - Sushi veitingastaður

Umami er ein af fimm grunn bragðtegundunum ásamt söltu, súru, sætu og beisku. Orðið er komið af japanska orðinu umai (うま味) sem lýsir bragðgóðum mat. Einkenni Umami er djúpt bragð sem oft er lýst sem afbrigði af seltu.

Til gamans má geta að allur lax hjá Umami er íslenskur landeldislax og er allur matur mjólkur- og hnetulaus.

Heimasíða: www.umamisushi.is

Fleiri fréttir af Borg29 hér.

Myndir: umamisushi.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið