Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bjarni Gunnar og Gunnar Karl stjórnendur í nýja Marriott Edition hótelinu
- Bjarni Gunnar Kristinsson
- Gunnar Karl Gíslason
Nú hefur nýja Marriott Edition hótelið við Austurhöfn birt auglýsingu þar sem leitað er að fagmönnum í veitingadeildina, t.a.m. restaurant general manager, bar manager ofl.
Í auglýsingunni kemur fram að Bjarni Gunnar Kristinsson er yfirmatreiðslumaður Marriott hótelsins og með honum starfar Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður.
Marriott hótelið verður fimm stjörnu hótel með 250 herbergi. Hótelið mun bjóða upp á veislu- og fundarsali, fjölda veitingastaða auk heilsulindar. Fullbyggðu er hótelinu ætlað að verða eitt glæsilegasta hótel Reykjavíkur.
Formleg opnun er áætluð í lok sumars 2021.
90 íbúðir verða við hliðina á Marriott hótelinu, en íbúðirnar verða í fimm kjörnum sem móta húsgarð.
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís








