Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gamla Vínhúsið í Reykjavík opnar að nýju
Veitingastaðurinn Gamla Vínhúsið í Reykjavík opnaði að nýju í gærkvöldi við Laugaveg 73, eftir að hafa lokað gamla staðnum við Klapparstíg nú í byrjun haust.
Mikið var um að vera í gærkvöldi en samkvæmt heimildum þá komust færri að en vildu. Meðfylgjandi myndir voru teknar rétt fyrir opnun.
Frábær byrjun hjá Gamla Vínhúsinu og óskum við hjá veitingageirinn.is þeim til hamingju með nýja staðinn.
Myndir: af facebook síðu Gamla Vínhússins.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille









