Nýtt á matseðli
Petrossian kavíar
Hágæða Daurenki Petrossian kavíar fáanlegur hjá Apotek kitchen bar.
Kavíar réttir:
Létt blómkálskrem, valhneturjómasósa, valhnetuolía og 5g kavíar 2.490 kr.
Túnfisktartar, avókadó, sítrusdressing og 5g kavíar 2.590 kr.
Risahörpuskel, beurre blanc sósa, dillolía og 5g kavíar 2.690 kr.
Auka 5g af kavíar 1.990 kr.
Kavíarbox 49.000 kr.
125 g af kavíar með blinis, sýrðum rjóma, graslauk, soðnu eggi og steinselju
Hágæða Petrossian Daurenki Royal kavíar
Einkennismerki Daureki kavíarsins eru stór þétt hrogn með bronsuðum litatónum. Bragðið er ljúffengt með hnetukeim og ríkum járntónum.
Kavíarinn hentar sérstaklega vel til að gefa réttum þetta extra “touch of caviar”
Mynd: Apotek kitchen bar
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl., öllum að kostnaðarlausu.
Við hvetjum lesendur til að senda inn mynd í gegnum þetta form hér.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025