Nýtt á matseðli
Petrossian kavíar
Hágæða Daurenki Petrossian kavíar fáanlegur hjá Apotek kitchen bar.
Kavíar réttir:
Létt blómkálskrem, valhneturjómasósa, valhnetuolía og 5g kavíar 2.490 kr.
Túnfisktartar, avókadó, sítrusdressing og 5g kavíar 2.590 kr.
Risahörpuskel, beurre blanc sósa, dillolía og 5g kavíar 2.690 kr.
Auka 5g af kavíar 1.990 kr.
Kavíarbox 49.000 kr.
125 g af kavíar með blinis, sýrðum rjóma, graslauk, soðnu eggi og steinselju
Hágæða Petrossian Daurenki Royal kavíar
Einkennismerki Daureki kavíarsins eru stór þétt hrogn með bronsuðum litatónum. Bragðið er ljúffengt með hnetukeim og ríkum járntónum.
Kavíarinn hentar sérstaklega vel til að gefa réttum þetta extra “touch of caviar”
Mynd: Apotek kitchen bar
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl., öllum að kostnaðarlausu.
Við hvetjum lesendur til að senda inn mynd í gegnum þetta form hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar8 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






