Uncategorized
Philip Shaw var staddur hér á landi

Víngerðamaðurinn Philip Shaw var staddur hér á landi í síðustu viku á vegum Bakkusar ehf., til að kynna vínin sín frá Cumulus Wines.
Philip Shaw er stórt nafn í ástralskri víngerð, hann var á bakvið vínin frá Lindeman’s og Rosemount áður en hann valdi að fara í eigin víngerð. Afraksturinn eru Rolling og Climbing vínin frá lítt þekktu vínsvæðinu Orange (200 km frá Sydney) og Philip Shaw vínin sem kallast í þessum heimi „signatures“ (undir hans eigið nafni).
Þessi vín eru ferskari en mörg önnur áströlsk vín og aðlaðandi, meira jafnvægi og víngerðin öll fáguð. Ekki skemma miðarnir fyrir, skemmtilega gamalsdags.
Heimasíða Philip Shaw: www.cumuluswines.com.au
Greint frá á Vinskolinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





