Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ritstjóri veitingageirans í viðtali á vinleit.is
Reglulega birtast skemmtileg viðtöl á vefnum vinleit.is, en það eru þeir félagar Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson sem eru eigendur vefsins.
Það var í september árið 2020 sem að vinleit.is leit dagsins ljós og markmið þeirra félaga er að veita lesendum síðunnar innsýn í heim léttvínsins, fræðast um góð vín og læra að para vín með mat.
Viðtalshornið á vinleit.is inniheldur viðtöl við áhrifaríkt fólk í vín- og matarmenningu á Íslandi.
Smári Valtýr Sæbjörnsson, ritstjóri veitingageirans, sat fyrir svörum nú fyrir stuttu og er hægt að lesa viðtalið í heild sinni hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur