Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Ritstjóri veitingageirans í viðtali á vinleit.is

Birting:

þann

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Reglulega birtast skemmtileg viðtöl á vefnum vinleit.is, en það eru þeir félagar Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson sem eru eigendur vefsins.

Það var í september árið 2020 sem að vinleit.is leit dagsins ljós og markmið þeirra félaga er að veita lesendum síðunnar innsýn í heim léttvínsins, fræðast um góð vín og læra að para vín með mat.

Viðtalshornið á vinleit.is inniheldur viðtöl við áhrifaríkt fólk í vín- og matarmenningu á Íslandi.

Smári Valtýr Sæbjörnsson, ritstjóri veitingageirans, sat fyrir svörum nú fyrir stuttu og er hægt að lesa viðtalið í heild sinni hér.

Sigurður Einarsson, ( Siggi Einars. ) matreiðslumeistari, lærði og vann á Hótel Sögu 1973 – 1977, 1984- 1988 vaktstjóri í Grillinu á Sögu. Hefur unnið við matreiðslu og flest sem viðkemur hótelfaginu bæði hérlendis sem og erlendis. Starfað fyrir Félag Matreiðslumanna og Klúbb matreiðslumeistara, skrifað um mat og kennt matreiðslu bæði á Íslandi og noregi. Hægt er að hafa samband við Sigurð á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið