Markaðurinn
Átt þú góða uppskrift af vetrarkokteil? Skilafrestur er 28. febrúar
Barþjónaklúbbur Íslands, í samstarfi við Finlandia Vodka, eru að leita að Vetrarkokteil Finlandia og geta allir barþjónar tekið þátt.
Það er til mikils að vinna, en sigurvegarinn mun hljóta glæsileg ferðaverðlaun ásamt vinning í fljótandi formi!
Til að taka þátt þá þarftu senda inn uppskrift með lýsingu á íslensku og ensku á netfangið [email protected]. Ekki gleyma að láta fallega mynd af drykknum fylgja með.
Einu reglurnar eru þær að drykkurinn þarf að innihalda að lágmarki 3 cl af Finlandia Vodka og barinn þar sem þú starfar þarf að eiga Finlandia Vodka í hillunni.
Fjölbreytt úrval bragðbætts vodka frá Finlandia: Lime, Cranberry, Grapefruit & Mango.
Erlend dómnefnd sem skartar Pekka Pellinen, Global Brand Mixologist fyrir Finlandia í fararbroddi velur 8 drykki sem komast í úrslit og innlend dómnefnd mun svo skera úr um sigurvegara þann 4. mars.
Taktu fram Finlandia flöskurnar þínar og leyfðu sköpunargleðinni að taka völdin!
Skilafrestur er til og með 28. febrúar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður