Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gamla bíó í samstarf við Lux veitingar
Gamla bíó hefur hafið samstarf við Lux veitingar og munu þeir nú sjá um veitingar í öllum veislum í Gamla bíó.
Lux veitingar voru stofnaðar af þeim Hinriki Lárussyni og Viktori Erni Andréssyni árið 2018. Eins og nafnið gefur til kynna þá standa Lux veitingar fyrir lúxus, gæði og persónulega þjónustu. Viktor og Hinrik hafa starfað á mörgum af bestu veitingastöðum Íslands.
Viktor og Hinrik kynntust þegar þeir kepptu í heimsmeistarakeppni í matreiðslu ‘Bocuse d´Or árið 2017. Báðir hafa þeir mikla ástríðu fyrir keppnismatreiðslu og voru báðir í Kokkalandsliðinu um nokkur ára skeið.
Viktor Örn vann gull í keppninni kokkur ársins árið 2013 og 2014 tók hann einnig gullið í norðurlandakeppninni.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð