Starfsmannavelta
Rótgróinn veitingastaður lokar
Café Bleu er rótgróinn veitingastaður og kaffihús á Stjörnutorgi Kringlunnar sem hefure boðið upp á góða þjónustu sem og fjölbreyttan matseðil hefur verið lokað samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is.
„Já, það er rétt,“ segir Berglind Hallgrímsdóttir sem rekið hefur Café Bleu ásamt Einari Val Einarssyni undanfarin þrettán ár í samtali við visir.is en þau tóku við rekstrinum árið 2007.
Café Bleu var upphaflega opnaður í október 1999 og eiga margir íslenskir fagmenn í veitingageiranum góðar minningar um veitingastaðinn, þá bæði sem störfuðu á staðnum og aðrir sem kíktu í kaffi til þeirra.
Fregnir herma einnig að miklar breytingar verða á Stjörnutorgi sem er veitingasvæði Kringlunnar, en það verður endurhannað og þar á meðal opnar nýr veitingastaður þar sem Café Bleu var áður staðsett.
Myndir: facebook / Café Bleu Kringlunni
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið12 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu











