Starfsmannavelta
Rótgróinn veitingastaður lokar
Café Bleu er rótgróinn veitingastaður og kaffihús á Stjörnutorgi Kringlunnar sem hefure boðið upp á góða þjónustu sem og fjölbreyttan matseðil hefur verið lokað samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is.
„Já, það er rétt,“ segir Berglind Hallgrímsdóttir sem rekið hefur Café Bleu ásamt Einari Val Einarssyni undanfarin þrettán ár í samtali við visir.is en þau tóku við rekstrinum árið 2007.
Café Bleu var upphaflega opnaður í október 1999 og eiga margir íslenskir fagmenn í veitingageiranum góðar minningar um veitingastaðinn, þá bæði sem störfuðu á staðnum og aðrir sem kíktu í kaffi til þeirra.
Fregnir herma einnig að miklar breytingar verða á Stjörnutorgi sem er veitingasvæði Kringlunnar, en það verður endurhannað og þar á meðal opnar nýr veitingastaður þar sem Café Bleu var áður staðsett.
Myndir: facebook / Café Bleu Kringlunni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu