Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

PopUp kaffihús opnar á Glerártorgi á Akureyri

Birting:

þann

PopUp kaffihús opnar á Glerártorgi á Akureyri

PopUp kaffihús opnar á Glerártorgi á Akureyri
Mynd: facebook / Glerártorg verslunarmiðstöð

Nú geta kaffiþyrstir gestir Glerártorgs á Akureyri glaðst þar sem PopUp kaffihús hefur opnað þar sem Kaffi Torg var áður til húsa. Fjöldi ljúffengra kaffidrykkja úr hágæðakaffi frá Te & Kaffi verða á boðstólnum auk fjölda brauðrétta og bakkelsis.

Kaffi torg - Kaffihús á Glerártorgi á Akureyri

PopUp kaffihús hefur opnað þar sem Kaffi Torg var áður til húsa.
Mynd: Facebook / Kaffi Torg.

Eigendur kaffihússins bjóða uppá ýmsar tækninýjungar þar sem viðskiptavinum standa til dæmis til boða snertilausar lausnir við pöntun en á öllum borðum er stafrænn matseðill og hægt er að borga með snjalltæki.

Opnunartímar kaffihússins er:
Virka daga 10:00-19:00
Laugardaga 10:00-17:00
Sunnudaga 13:00-17:00

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið