Viðtöl, örfréttir & frumraun
Take away hjá Rif rann út eins og heitar lummur
Um liðna helgi fóru yfir 400 réttir í take away hjá veitingastaðnum Rif í Hafnarfirði.
Hafnfirðingar eru greinilega duglegir við að styðja við sína veitingastaði á þessum síðustu og verstu tímum.
Þessir take away réttir voru á sérstöku tilboði um helgina:
Forréttur
Ostastangir 872 kr.
Aðalréttir
Kjúklinga taco 1.752 kr.
Fish and chips (3 bitar) 1.912 kr.
Tríó (Kjúklingabringa í kornflexraspi) 1.912 kr.
Kjúklingaborgari 2.072 kr.
Beikonborgari 2.072 kr.
Kjúklingasalat 2.152 kr.
Rif (heill skammtur) 2.952 kr.
Eftirréttur
Súkkulaðikaka 1.032 kr.
Myndir: facebook / RIF Restaurant
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






