Uncategorized
Skemmtileg námskeið framundan
Dominique Plédel Jónsson hjá Vínskólanum er dugleg við að halda námskeið fyrir vínáhugafólk sem vilja kynnast samsetningu á vínum við allskyns sælkeramat omfl.
Annaðkvöld er námskeið á Hótel Centrum í smökkun og ágiskun á víni. Enn eru laus sæti. verð á námskeiði er 2200 kr, en ef tekið er matur og Vín, þá er verðið 4000 kr.
Því næst er sama námskeið haldið 14. nóvember næstkomandi og enn eru sæti laus á það námskeið.
Skráið ykkur með því að senda á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





