Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þrír veitingastaðir til sölu
Geysir Bistro sem staðsettur við Laugaveg 96, þar sem Matwerk var áður til húsa, er til sölu á 25 milljónir. Staðurinn hefur verið lokaður síðan í vor s.l., en hann bauð upp á allt frá lambafillet og humar, pastarétti, hamborgara svo fátt eitt sé nefnt. Grillhúsið við Tryggvagötu er til sölu á 10 milljónir.
Geysir Bistro við Vesturgötuna í hjarta Reykjavíkur er til sölu á 25 milljónir. Veitingageirinn.is kíkti í heimsókn á Geysir Bistro við Vesturgötuna árið 2014 sem hægt er að lesa hér:
Mynd: facebook / Geysir Bistro
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill