Neminn
Sveinspróf vorönn 2008
Sveinspóf hjá matreiðslunemum í köldu stykkjunum voru haldin í dag og var ekki annað að sjá en þarna eru framtíðar landsliðskokkar á ferð, en stykkin voru glæsileg.
Teknar voru fjölmargar myndir og hafa verið færðar inn á myndasafnið, smellið hér til að skoða þær.
Í næstu viku er sveinspróf í heita matnum og myndir frá þeim viðburði verða settar í myndasafnið ásamt nánari upplýsingum um sjálft sveinsprófið.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?