Frétt
Starfrænt Terra Madre hefst 8. október.
Vegna þeirra aðstæðna sem Kóvíd faraldurinn hefur skapað í heiminum verður Terra Madre að mestu á netinu að þessu sinni. Hátíðin hefst 8. október næstkomandi og stendur fram í apríl á næsta ári.
Aðgangur er ókeypis að öllum stafrænum Terra Madre viðburðum. Þeir munu skipta hundruðum með þáttöku, sérfræðinga, bænda, Slow Food félaga o.fl. o.fl. frá 160 löndum, að því er fram kemur á slowfood.is.
Hægt verður að fylgjast með dagskránni hér á facebook hóp Slow Food Reykjavík.
Mynd: slowfood.com
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum