Vertu memm

Frétt

Jólahlaðborðin rúlla af stað – „Jólahlaðborðin seldust upp á örfáum dögum“

Birting:

þann

Hótel Geysir - Jólahlaðborð

Fyrir tveimur vikum síðan greindum við frá að talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár á veitingastöðum og hótelum.

Fyrsta jólahlaðborðið sem sést hefur auglýst á samfélagsmiðlum er frá Hótel Geysi sem hefur greinilega fallið í góðan jarðveg, en uppselt er í öll jólahlaðborðin.

Hótel Geysir - Jólahlaðborð

„Jólahlaðborðin seldust upp á örfáum dögum, takk fyrir frábærar viðtökur,“

skrifar Hótel Geysir í facebook færslu.

Sjá einnig:

Engin jólahlaðborð í ár? – Verða jólaplattarnir trendið í ár? Sjáðu jólaplattana frá árinu 2017 hér

Myndir: facebook / Hótel Geysir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið