Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Plútó Pizza er nýr veitingastaður við Hagamel

Fyrirmynd staðarins er sótt til pítsustaða í New York. Stefán segir að þegar fram í sækir sé stefnt að því að bjóða til sölu ferskt pasta, lasagna og kjötbollur.
Enn ein rósin bættist í hnappagat Vesturbæjarins þegar Plútó Pizza var opnuð við Hagamel á dögunum en eins og nafnið gefur til kynna er um pítsustað að ræða. Það eru engir aukvisar sem standa að Plútó heldur sjálfur Stefán Melsted sem sjálfsagt er þekktastur fyrir að vera annar stofnandi Snaps, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.
Plútó er til húsa í litlum verslunarkjarna þar sem Fisherman var með fiskisjoppu þar til fyrir skemmstu.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt18 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





