Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Plútó Pizza er nýr veitingastaður við Hagamel
Enn ein rósin bættist í hnappagat Vesturbæjarins þegar Plútó Pizza var opnuð við Hagamel á dögunum en eins og nafnið gefur til kynna er um pítsustað að ræða. Það eru engir aukvisar sem standa að Plútó heldur sjálfur Stefán Melsted sem sjálfsagt er þekktastur fyrir að vera annar stofnandi Snaps, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.
Plútó er til húsa í litlum verslunarkjarna þar sem Fisherman var með fiskisjoppu þar til fyrir skemmstu.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum