Viðtöl, örfréttir & frumraun
Snúa vörn í sókn vegna kórónuveirunnar
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er töluvert rólegra að gera á Slippnum eftir atburði síðustu vikur.
„En það þýðir ekkert að leggja árar í bát! Við viljum fá fólk til okkar.“
Skrifar Gísli og ætlar að bjóða upp á 30% afslátt af 7 rétta seðli Slippsins út sumarið. Slippurinn er einungis með opið yfir sumarið og verður opinn til 29. ágúst næstkomandi.
Myndir: úr einkasafni / Gísli Matthías Auðunsson
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro