Markaðurinn
Spennandi nýjungar frá MS
Tvær spennandi nýjungar bættust nýlega við vöruframboð MS. Sú fyrri er Grillostur í anda Halloumi og hin seinni er Mozzarella með basilíku.
Grillosturinn er frábær í alls kyns matargerð en hægt er að steikja hann á pönnu, hita í ofni eða grilla úti. Á heimasíðunni www.gottimatinn.is er að finna nokkrar spennandi uppskriftir með Grillosti í aðalhlutverki. Sjá hér.
Mozzarella með basilíku er spennandi nýjung og hentar vel í ýmis salöt, m.a. með tómötum og svo passar hann vel á ýmsar snittur og ofnrétti.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa







