Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tommi á Búllunni enn með mörg járn í eldinum
Á áttræðisaldri er Tómas Tómasson matreiðslumeistari og veitingamaður enn með mörg járn í eldinum.
Nýverið var opnuð Hamborgarabúlla Tómasar í Nørrebro í Kaupmannahöfn og framundan er opnun Búllu í Keflavík. Þá verður Búlluappið tekið í notkun á næstunni.
Hann settist niður með ViðskiptaMogganum og ræddi um gengi veitingastaða sinna í kórónuveirufaraldrinum, hér heima og erlendis, verslun í miðborginni og mátt trúarinnar í meðlæti og mótlæti.
Mynd: tommis.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






