Starfsmannavelta
Loka um 400 Starbucks stöðum og opna 300 nýja í staðinn
Starbuckskeðjan hefur opnað aftur eftir að hafa lokað fleiri hundruð stöðum vegna kórónuveirunnar. Nú standa yfir breytingar hjá fyrirtækinu þar sem viðskiptavinir munu sjá meira af stafrænni upplifun.
Fyrirtækið tilkynnti nú á dögunum að á næstu 18 mánuðum munu umfangsmiklar breytingar standa yfir, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Samkvæmt yfirlýsingu frá forstjóra Starbucks, Kevin Johnson, felur tillagan í sér að loka um 400 verslunum og opna 300 nýjar í staðinn þar sem áherslan er sniðin að þörfum viðskiptavinarins eftir heimsfaraldurinn.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt7 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






