Markaðurinn
Rjómi á tilboði og dýrindis vöfflur – Garri
Nú fer 17. júní að nálgast og þá er nú aldeilis tilefni til að skella í vöfflur með rjóma.
Garri er með hinn dásamlega Ken Láctea rjóma á tilboði og mælir að sjálfsögðu með vöffluduftinu frá Kötlu.
Ken Láctea Rjómi 35% 1ltr – Tilboðsverð 450 kr + vsk
Vöffluduft Garri 2,5kg og 10kg – sjá á garri.is
Ken Láctea er 35% feitur, til helminga rjómi og jurtarjómi. Hann bragðast eins og alvöru rjómi og er án viðbætts sykurs. Frábær rjómi sem sameinar þarfir þeirra sem nota rjóma í matreiðslu, til þeytingar og eftirréttagerðar.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun í Vefverslun Garra – www.garri.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum