Freisting
Dregið hefur verið um röð keppenda í Bocuse d´Or Europe
|
Miðvikudaginn 7. maí s.l. fór fram í Noregi dráttur á röð keppenda í keppninni sem haldin verður dagana 1 og 2 júlí í Stavanger Noregi.
1 Júlí | 2 Júlí |
1 Ungverjaland | 11, Noregur |
2 Finnland | 12. Holland |
3 Króatía | 13, Luxemburg |
4 Eistland | 14. Belgía |
5 Frakkland | 15. Svíþjóð |
6 Malta | 16. Swiss |
7 Rússland | 17. Spánn |
8 Ítalía | 18. Ísland |
9 Bretland | 19. Tékkland |
10 Danmörk | 20. Pólland |
Grunnhráefni sem nota á er Lax og lamb frá Noregi.
Yfirdómari er Thomas Keller frá French Laundry
Síðan eru dómarar frá hverju landi og eru þeir eftirtaldir:
1 Ungverjaland Endre Toth | 11. Noregur Bent Stiansen |
2 Finnland Jarmo Vaha Savo | 12. Holland Andre Van Doorn |
3 Króatía Crleni Damir | 13. Luxemburg Léa Linster |
4 Eistland Dimitri Demjanov | 14. Belgía Pierre Wynantes |
5 Frakkland Anna Sophie Pic | 15. Matthias Dahlgren |
6 Malta Guido Debono | 16. Swiss Philippe Rochat |
7 Rússland Jéróme Coustillas | 17. Spánn Juan Mari Arzak |
8 Ítalía Gualtiero Marchesi | 18. Ísland Sturla Birgisson |
9 Bretland Brian Turner | 19. Tékkland Marek Raditsch |
10 Danmörk Réne Redzepi | 20. Pólland Waldemar Holowka |
Eins og allir vita þá er Ragnar Ómarsson þáttakandi fyrir Íslands hönd og munum við á Freisting.is greina frá framgangi hjá Ragnari þega nær líður.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?