Frétt
Vilja kaupa Kaffivagninn á Granda
Fasteignafélagið Salteyri ehf. hefur gert eigendum Kaffivagnsins á Granda tilboð í húsnæði veitingastaðarins, sem eigendur íhuga nú að ganga að.
„Það barst álitlegt tilboð í eignina sem við erum að meta,“
segir Jóhann Þórarinsson, forstjóri FoodCo, sem á og rekur Kaffivagninn, í Morgunblaðinu í dag.
„Það er ekki búið að selja húsið.“
FoodCo keypti Kaffivagninn árið 2017.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025