Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sælkerabúðin opnar dyrnar formlega – Sjáðu myndirnar
Hinrik og Viktor opna Sælkerabúðina formlega í dag með öllum sínum dásamlega spennandi vörum.
„Þá erum við Hinrik Lárusson officaly komnir í búðarbransann. Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 loksins klár hjá okkur.“
Skrifar Viktor á facebook í gær og bætir við:
„Tókum smá prufuopnun í kvöld. Formleg opnun er svo á morgun (fimmtudaginn 14. maí) kl 14:00. Takk öll sem hafa barist í þessu með okkur.
PS. Við verðum með opnunartilboð um helgina og freyðivín á kantinum.“
Viktor Örn Andrésson og og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumeistarar eru mennirnir á bak við Sælkerabúðina, en þeir reka einnig veisluþjónustuna Lux Veitingar og þeim til aðstoðar eru tveir meðlimir í Kokkalandsliðinu, en það eru þeir Ísak Aron Jóhannsson og Ísak Darri Þorsteinsson.
Sælkerabúðin sérhæfir sig í hágæða kjöti og meðlæti og einnig er í boði heildarlausnir í tilbúnum matarpökkum, charcuterie og ostum ásamt úrval af sérvörum, sjá nánar hér.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA













