Markaðurinn
Námskeið – Ný brögð, kraftar og kúnstir í boði Garra og Essential Cuisine
Garri í samstarfi við Essential Cuisine heldur spennandi námskeið þriðjudaginn 25. febrúar 2020. Skráning á námskeiðið stendur nú yfir.
Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða spennandi réttir og nýjar hugmyndir kynntar ásamt því að matreiðslumenn frá þróunardeild Essential Cuisine útbúa smakkrétti.
Farið verður yfir hvernig hægt er að nota sósur og soð, krafta, kryddblöndur og gljáa sem hafa mikil náttúruleg gæði með áherslu á nýja vinkla.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa