Starfsmannavelta
Farið fram á nauðungarsölu á Hlemmi Square
„Það er allt í góðu á Hlemmi Square og við erum spennt fyrir nýja árinu. Við erum í viðræðum við skattyfirvöld og höfum fengið greiðslufrest,“
segir Klaus Ortlieb, eigandi Hlemms Square, í samtali við mbl.is.
Greint var frá því fyrr í dag að ríkisskattstjóri hefði farið fram á að húsnæði Hlemms Square við Laugaveg 105 yrði boðið upp á nauðungarsölu vegna vangreiddra gjalda að fjárhæð um 47 milljónir króna.
Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær og samkvæmt henni á fyrirhugað nauðungaruppboð að fara fram 6. febrúar, verði ekki búið að greiða skuldir við skattyfirvöld.
Klaus segir að nauðungarsalan muni ekki fara fram enda muni málið leysast fljótlega, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







