Smári Valtýr Sæbjörnsson
Mmmmm… þessi uppskrift klikkar ekki!!
Þessi maís uppskrift klikkar ekki sem meðlæti með flest öllum grillmat og um að gera að nýta góða veðrið í að grilla.
Maís, eins og við þekkjum hann í dag, er ræktaður úr náttúrulegri maísplöntu og villtu plöntunni Teosinte og um 40% af heimsuppskerunni eru ræktuð í Bandaríkjunum en önnur helstu maísræktarlönd eru Kína, Brasilía, Mexíkó, Indónesía, Indland og Frakkland.
Uppskriftina gerði Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari og fréttamaður hér á freisting.is, en hægt að lesa nánar um uppskriftina með því að smella hér.
Mynd: fengin af netinu
/Smári
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti





